Dekra

Fleira er hollt en matur og með því að huga vel að því hvað við setjum á húðina getum við svo sannarlega bætt vellíðan, útlit og jafnvel heilsu. Fjöldi valkosta býðst í náttúrulegum, lífrænum og náttúrulegum snyrtivörum og hér má finna umfjöllun um þær vörur sem ég hef sjálf prófað. Allar vörurnar eru vegan og grimmdarlausar (e. cruelty free).