Drekka

Gerð heilsudrykkja er hálfgerð listgrein með ótal valmöguleikum. Hér má finna þykka smoothie drykki með eða án viðbætts próteins, frískandi svaladrykki og næringarbombur sem jafnast á við fjölvítamín beint úr safapressunni. Prófaðu staðgóðan drykk í stað máltíðar eða einhvern léttari sem millimál!