Borða

Allar mínar uppáhalds uppskriftir að heilnæmum og nærandi mat sem gaman er að elda. Hver einasti réttur er vegan og inniheldur því hvorki egg né mjólkurafurðir eða nokkrar aðrar dýraafurðir. Flestar uppskriftirnar eru einnig sykurlausar en örfáar innihalda náttúrulega sætu á borð við kókossykur í hóflegu magni.