Sparisúkkulaði

Sparisúkkulaði

Páskasúkkulaðið þarf ekki endilega að vera í formi eggs 🙂

Ég bræddi dökkt, lífrænt súkkulaði, hellti því yfir bökunarpappír og skvetti svo yfir það nokkrum línum af hreinu heslihnetumauki. Dró línurnar svo aðeins til og kældi vel áður en ég braut plötuna niður í skál.

Einfalt og ljúffengt – gleðilega páska!